mánudagur, 7. febrúar 2022

80 ára afmæli Glæsirs

9,Febrúar 1942 var Hestamannafélagið Glæsir stofnað því verður það 80 ára í ár. Sunnudaginn 13.febrúar ætlum við að halda aðeins upp á afmælið milli 15-17. en ætlum að halda almennilega upp á það með vorinu þegar aðstæður leyfa. Allir velkomnir að koma og ef fólk treystir sér ekki eins og ástandið er núna í þjóðfélaginu er ekkert að óttast því aðal partýið verður þegar allt verður leyfilegt. Kv Stjórnin.

föstudagur, 14. janúar 2022

Fundur

Félagsfundur verður mánudaginn 17/1 kl 18.00. Hann verður haldinn á kaffistofu Glæsirs. Vonandi komast sem flestir. Kv Stjórnin.

föstudagur, 17. desember 2021

Gestur dýralæknir.

Dýralæknirinn verður hjá okkur eftir Jól hann Gestur Júlíusson tekur að sér að raspa,ormahreinsa,lúsa sprauta og skaufaþvott. Getið haft samband við Halla Matt ( upp á fjöldan) ef þið hafið áhuga að láta líta á hrossin hjá ykkur

föstudagur, 10. desember 2021

Fundur 12.12.2021

Sæl öll fundur verður haldin 12.12.2021 

kl. 14.00 kaffi og kökur 
kl. 15.00 verður fyrirlestur um þjálfun hesta Magnús Magnusson íbíshóli . 

Eftir það verður kynning á hnökkum, Magnús tekur að sér að raspa hesta ef einkver vill. 

Vonum að sem flestir mæti kv. stjórnin

föstudagur, 28. maí 2021

 Góðir félagsmenn Glæsis


Nú þurfum við að standa saman með félagsstarfið og annað. Við munum byrja á viðhalds og tiltektardegi sem verðum Laugardaginn 05.06.2021 kl 09:00 til 14:00. Kaffi á eftir.


Þeir sem mæta fá helmingsafslátt af félagsgjöldum 2021! Félagsgjöld ársins 2021 eru 7.500 kr. 

Þú spara því 3.750kr með því að mæta.


Láta vita þeir sem geta ekki mætt


Allar upplýsingar á heimasíður glæsis

http://glaesir.fjallabyggd.is/


Haraldur

8935051

Símon

8664674

Elín

8683778

þriðjudagur, 19. ágúst 2014

Stórmót Hrings


Helgina 22.-24. ágúst mun mótanefnd Hrings standa fyriropnu íþróttamóti á Hringsholtsvelli. Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur. Keppt verður í eftirfarandi greinum:
Tölti- opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki
Fimmgangi, opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki
Fjórgangi, opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki
100m skeiði
150m skeiði
250m skeiði
Gæðingaskeiði
Í skeiðgreinum verður rafræn tímataka.
Skráningar fara fram í gegnum tengilinn "Skráning í mót" á heimasíðu Hrings, hringurdalvik.net. Þar skal merkja við öll stjörnumerkt atriði.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 20. ágúst kl 20.00.
Skráningargjöld skulu greidd inn á reikning félagsins fyrir miðvikudaginn 20. ágúst kl 20.30 og send staðfesting ánetfangið sævaldur.gunnarsson@promens.com , skýring.
Skráningargjöld: kr. 2500 fyrir fyrstu skráningu kr. 1500 fyrir næstu skráningar pr.knapa í opnum flokki en kr. 1500 hver skráning hjá ungmennum, unglingum og börnum.
Upplýsingar vegna greiðslu skráningargjalda:
Kennitala félagsins: kt. 540890-1029 Reiknisnúmer: 1177-26-175  skýring.

Mótanefnd áskilur sér rétt að fella niður flokka vegna dræmrar þátttöku.

Áætlað að hafa grillveislu á laugardagskvöldið og eru áhugasamir beðnir um að skrá sig hjágudrun.steini@hotmail.com , kr. 2500.- fyrir mannin, kr.1000.- fyrir 6-12 ára og frítt fyrir 0-5 ára.