Viðtal við Martein og Sigurlaugu á N4

Viðtal við Martein og Sigurlaugu á N4 Þriðjudaginn 26. ágúst var viðtal á sjónvarpsstöðinni N4 við Martein Jóhannesson og Sigurlaugu Haraldsdóttur

Fréttir

Viðtal við Martein og Sigurlaugu á N4

Skjáskot úr myndbandi
Skjáskot úr myndbandi
Þriðjudaginn 26. ágúst var viðtal á sjónvarpsstöðinni N4 við Martein Jóhannesson og Sigurlaugu Haraldsdóttur foreldra Kristbjargar Marteinsdóttur eða Kittýjar eins og hún var alltaf kölluð.
 
Kittý var fædd á Siglufirði 12. desember 1964 en þann 11.nóvember 2009 lést hún, einungis 44 ára gömul eftir hetjulega baráttu við krabbamein.
 
Næstkomandi laugardag verður Héðinsfjarðarganga til minningar um Kittý og í leiðinni að safna peningum sem munu nýtast við grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini í framtíðinni.
 
Hér er hægt að nálgast frekari upplýsingar um gönguna. Sjá hér.
 
Hér er svo viðtalið við foreldra Kittýjar sem var sýnt á sjónvarpsstöðinni N4 þriðjudaginn 26. ágúst.
 

 

Hér er svo bein slóð á myndbandið hjá sjónvarpsstöðinni N4.

Við minnum á að stofnaður hefur verið reikingur í Kittýjar nafni í Sparisjóði Siglufjarðar 1102-26-121264, kennitalan er 250645-3179.


Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst