Dagskrá Síldarævintýrisins

Dagskrá Síldarævintýrisins Sól eða rigning, það skiptir engu máli. Dagskráin er jafn glæsilegt fyrir það. Tónleikar og böll, síldarsmökk og

Fréttir

Dagskrá Síldarævintýrisins

Síldarævintýrið 2016
Síldarævintýrið 2016

Sól eða rigning, það skiptir engu máli. Dagskráin er jafn glæsilegt fyrir það.
Tónleikar og böll, síldarsmökk og síldarkeppni, bryggjusöngur og leiktæki, ratleikir, gönguferðir og dorgveiði. Það er eitthvað í boði fyrir alla.

Dagskrá verður sem hér segir:

Mánudagur 25. júlí

  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands

Þriðjudagur 26. júlí

  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
  • Kl. 17:00 Húlladúlla við Alþýðuhúsið á Siglufirði. Húlladúlla kennir stórum sem smáum að húlla.

Miðvikudagur 27. júlí

  • *Kl. 13:00 Gönguferð - Gengið umhverfis Héðinsfjarðarvatn 3 - 4 klst.  Nánari upplýsingar áwww.fjallabyggd.is  Verð: 2.500 kr.  Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns.
  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
  • Kl. 17:00 Húlladúlla við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði. Húlladúlla kennir stórum sem smáum að húlla.
  • *Kl. 20:00 Víkingar í Tjarnarborg.  Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble verður með tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Víkingaþema. Miðasala á www.tix.is

Fimmtudagur 28. júlí

  • *Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlaðborð – Rauðkutorg
  • *Kl. 13:00 Gönguferð – Hvanneyrarskál, Grófuskarðs-hnjúkur 3 klst.  Nánari upplýsingar áwww.fjallabyggd.is  Verð: 2.500 kr.  Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns
  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
  • *Kl. 18:00 Leikhópurinn Lotta með sýninguna Litaland á Blöndalslóð
  • Kl. 20:00 Kertamessa í Siglufjarðarkirkju.  Sr. Sigurður Ægisson og Þorvaldur Halldórsson. Messa og söngur
  • Kl. 21:00 Eva Karlotta spilar í Aðalbakarí
  • *Kl. 21:30 Tónleikar á Kaffi Rauðku – Hvanndalsbræður
  • Kl. 22:00 Lifandi tónlist á Torginu

Föstudagur 29. júlí

  • *Kl. 10:00 Gönguferð - Gengið út að Selvíkurvita og upp í Kálfsdal að vatninu 3 klst.  Nánari upplýsingar áwww.fjallabyggd.is  Verð: 2.500 kr.  Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns.
  • *Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlaðborð – Rauðkutorg
  • *Kl. 14:00 – 18:00 Sjóstöng / útsýnisferðir (Steini Vigg – nánari upplýsingar á siglohotel.is)
  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
  • Kl. 17:00 – 19:00 Rúna Þorkelsdóttir og Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir opna sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu.
  • Kl. 18:00 – 20:00 Götugrill.  Íbúar hvattir til að sameinast um grill í götum sínum.
  • *Kl. 20:00 Leiktæki – Hopp og Skopp á Blöndalslóð
  • Kl. 20:00 – 23:59 Viðburðir á sviði
    • Setning Síldarævintýris; Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri
    • Kl. 20:10 Latibær (Í boði Arion banka)
    • Kl. 20:30 Stúlli og Danni. Sturlaugur Kristjánsson og Danni Pétur halda uppi fjörinu
    • Kl. 21:00 Sönghópurinn Dívurnar
    • Kl. 22:00 Hljómsveitin Spútnik
    • Kl. 23:15 Hljómsveitin Rythmik
    • Kl. 22:00 Eva Karlotta spilar í Aðalbakarí
    • *Kl. 00:00 Amabadama á Kaffi Rauðku
    • *Kl. 00:00 Hljómsveitin Spútnik á Allanum

 Laugardagur 30. júlí

  • *Kl. 09:00 Sigló Open á Golfvellinum á Hóli.  Sjá nánar á www.golf.is
  • Kl. 10:00 – 16:00 Fjölskylduratleikur í Skógræktinni
  • *Kl. 10:00 Gönguferð - Hestskarð úr Héðinsfirði 4-5 klst.  Nánari upplýsingar á www.fjallabyggd.is  Verð: 3.500 kr.  Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns.
  • Kl. 11:00 Strandblaksmót.  Keppt í karla- og kvennadeildum.  Skráning í síma 8486726 eða oskar@mtr.is
  • *Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlaðborð – Rauðkutorg
  • Kl. 13:00 – 14:00 Æfingar fyrir söngvakeppni barnanna í Tónskóla Fjallabyggðar. Stjórnendur; Sigríður Beinteinsdóttir og María Björk Sverrisdóttir.  Skráning á netfangið siglosild@gmail.com  Skrá þarf nafn, aldur og heiti lags
  • Kl. 13:00 – 17:00 Veltibíllinn
  • *Kl. 13:00 – 23:00 Leiktæki Hopp og Skopp á Blöndalslóð
  • Kl. 13:30 Síldargengið tekur rúnt um miðbæinn
  • Kl. 14:00 - 16:00 Listasmiðja fyrir börn og aðstandendur við Alþýðuhúsið Siglufirði.  Þátttakendur eru beðnir um að koma með hamra og athugið að ekki er ætlast til að börnin komi án umsjónar. Leiðbeinandi er Aðalheiður S. Eysteinsdóttir. 
  • Kl. 14:00 – 18:00 Dagskrá á sviði  
    • Kl. 14:00 Trúbadorinn Gísli Rúnar
    • Kl. 14:30 Söngvaborg (Í boði Arionbanka)
    • Kl. 15:00 Trúbadorinn Eva Karlotta
    • Kl. 15:30 Söngvakeppni barna.  Tveir aldurshópar; 5 – 10 ára og 11 – 15 ára. 
      Umsjón; Sigríður Beinteinsdóttir og María Björk Sverrisdóttir.
    • Kl. 17:00 Einar töframaður (Í boði Arionbanka)
    • Kl. 17:30 Trúbadorinn Danni Pétur leikur og syngur
  • *Kl. 14:00 og 15:00 Síldarsöltun við Síldarminjasafnið. Söltuð síld við Róaldsbrakka Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni
  • *Kl. 14:00 – 18:00 Sjóstöng / útsýnisferðir (Steini Vigg – nánari upplýsingar á siglohotel.is)
  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
  • Kl. 20:00 – 23:30 Dagskrá á sviði
    • Kl. 20:00 Trúbadorinn Tóti flytur nokkur vel valin lög
    • Kl. 20:30 Harmonikkubandið
    • Kl. 21:15 Hljómsveitin Upplyfting
    • Kl. 22:15 Hljómsveitin Tröllaskagahraðlestin
    • Kl. 22:00 Lifandi tónlist í Aðalbakarí
  • Kl. 23:30 Bryggjusöngur á Rauðkusviði– Stjórnendur: Þórarinn Hannesson, Danni Pétur og Sturlaugur Kristjánsson. Flugeldasýning á miðnætti í umsjón Björgunarsveitarinnar Strákar Siglufirði.
  • *Kl. 00:30 Hreimur og Made in Sveitin á Rauðku
  • *Kl. 00:30 Hljómsveitin Upplyfting á Allanum

Sunnudagur 31. júlí

  • *Kl. 10:00 Gönguferð - Hólshyrnu röðull - Skútudalur 5 klst.  Nánari upplýsingar á www.fjallabyggd.is  Verð: 3.500 kr.  Skráning í síma: 898 4939 eða gesturhansa@simnet.is Lágmark 8 manns
  • Kl. 11:00 Messa í Skógræktinni. Messað undir berum himni í Brúðkaupslundinum í Skarðsdal.
  • Kl. 11:00 – 12:00 Dorgveiðikeppni fyrir börn og ungmenni allt að 16 ára aldri. Veitt verða verðlaun hjá 12 ára og yngri og 13 – 16 ára fyrir stærsta fiskinn, þyngsta fiskinn og fjölda fiska 
  • *Kl. 12:00 Síldar- og sjávarréttarhlaðborð – Rauðkutorg
  • Kl. 13:00 – 16:00 Fjölskylduratleikur í Skógræktinni
  • Kl. 13:00 – 17:00 Veltibílinn
  • *Kl. 13:00 – 17:00 Leiktæki, Hopp og Skopp á Blöndalslóð.
  • Kl. 13:00 – 17:00 Dagskrá á sviði
    • Kl. 13:00 Trúbadorinn Gísli Rúnar flytur nokkur vel valin lög
    • Kl. 13:30 Lína Langsokkur (Í boði Arionbanka)
    • Kl. 14:10 Harmonikkubandið
    • Kl. 15:00 Trúbadorinn Tóti flytur nokkur vel valin lög
    • Kl. 16:00 Stúlli og Danni.  Sturlaugur Kristjánsson og Danni Pétur halda uppi fjörinu.
  • Kl. 13:30 Síldargengið tekur rúnt um miðbæinn
  • *Kl. 14:00 Síldarsöltun við Síldarminjasafnið. Söltuð síld við Róaldsbrakka. Harmonikkuleikur og bryggjuball að sýningu lokinni
  • Kl. 14:00 – 15:30 Hestasport fyrir krakka.  Fjölskyldan á Sauðanesi kemur með hestana sína í bæinn og leyfir krökkum að fara á bak. Grasbalinn við Mjölhúsið
  • Kl. 14:00 – 17:00 Opið á sýningu í Kompunni Alþýðuhúsinu.  
    Opið á sama tíma mánudaginn 1. ágúst
  • *Kl. 14:00 – 18:00 Sjóstöng / útsýnisferðir (Steini Vigg – nánari upplýsingar á siglohotel.is)
  • Kl. 16:00 Lifandi viðburður á Ljóðasetri Íslands
  • Kl. 16:00 Síldarhlaðborð Síldarminjasafnsins á Miðbæjartorgi.  Síldarminjasafn Íslands býður gestum að smakka síld og rúgbrauð
  • *Kl. 17:00 Einsöngstónleikar í Siglufjarðarkirkju. Þorsteinn Freyr Sigurðsson tenór syngur íslensk sönglög, ljóð og óperuaríur og bíður til sín góðum gestasöngvurum
    Ef til vill mætir Hlöðver stóribróðir og syngur með litla bróður dúetta og sönglög. 
    Þorsteinn Freyr hefur frá haustinu 2014 verið fastráðinn við óperuhúsið í Ulm í Þýskalandi

Athugasemdir

28.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst