Eitthvað á hverjum degi!

Eitthvað á hverjum degi! “Eitthvað á hverjum degi” var markmið sem Kristbjörg Marteinsdóttir, eða Kittý, eins og hún var iðulega kölluð, setti sér í miðri

Fréttir

Eitthvað á hverjum degi!

“Eitthvað á hverjum degi” var markmið sem Kristbjörg Marteinsdóttir, eða Kittý, eins og hún var iðulega kölluð, setti sér í miðri lyfjameðferð við brjóstakrabbameini árið 2008. Forsagan var sú að hún hafði greinst árið 2003, þá einungis 37 ára, með brjóstakrabbamein líkt og um 180 íslenskar konur.

Laugardaginn 30.ágúst verður haldið í söfnunar- og minningargöngu Kittýar úr Héðinsfirði að íþróttamiðstöðinni að Hóli. Markmiðið er að styðja við baráttuna gegn brjóstakrabbameini og um leið að heiðra minningu Kittýar. 

minningarganga


Athugasemdir

18.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst