Ell Sol í Alţýđuhúsinu

Ell Sol í Alţýđuhúsinu Miđvikudaginn 20. jan. 2016 kl. 20.00 flytur Ell Sol tónlist á sinn einstaka hátt í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Ell Sol ( Joan

Fréttir

Ell Sol í Alţýđuhúsinu

Miđvikudaginn 20. jan. 2016 kl. 20.00 flytur Ell Sol tónlist á sinn einstaka hátt í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

 

Ell Sol ( Joan Mena ) er Katalónískur söngvari og lagahöfundur sem flytur lögin sín međ nýstárlegri listrćnni ađferđ.  Hann leitast viđ ađ kafa dýpra og tengjast áhorfandanum á tilfinningaríkan hátt.  Lögin flytur hann á Katalónísku en gerir ţađ á óhefđbundinn máta ţannig ađ tungumáliđ verđur skiljanleg tjáning.

 

Eftir rúmlega 150 uppákomur um Evrópu og Vestur Afríku,  ţar sem hann vann međ ýmsum ţekktum listamönnum eins og  Zea ( The Ex ) Eric Boros ( Vialka ) Howie Reeve eđa King Ayisoba ( á toppnum í Gana ), flytur ELL SOL nýjasta verk sitt PWALUGU á  Ísland í jan. 2016.

Áleitin könnunarferđ tónlistar međ hefđir og hljóđfall ćttbálka ađ fyrirmynd.

 

LINKS
www.ellso.tk
https://ellsol.bandcamp.com
https://www.youtube.com/watch?v=s_VFIObYgW8
https://www.youtube.com/watch?v=bw1FUNp7SmI


Athugasemdir

18.ágúst 2017

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst