Fljótamótið í skíðagöngu

Fljótamótið í skíðagöngu Mótið var fjölmennt og rúmlega 50 keppendur tóku þátt í mótinu sem haldið var í blíðskapar veðri undir stjórn Birgis

Fréttir

Fljótamótið í skíðagöngu

Mótið var fjölmennt og rúmlega 50 keppendur tóku þátt í mótinu sem haldið var í blíðskapar veðri undir stjórn  Birgis Gunnarssoanr mótstjóra. 

Keppnisvegalengdir voru fyrir fólk á öllum aldri 1, 5, 10 og 20 km. 

Sævar Birgisson Ólympiufari sýndi flotta takta og var snöggur með 20 km eða á aðeins 50 mínútum.

Fjölmennt lokahóf fór fram á Ketilási og var húsfyllir með keppendum og gestum.

fljotamot

fljotamot

fljotamot

fljotamot

fljotamot

fljotamot

fljotamot

Myndir og texti.

Björn Z. Ásgrímsson

Athugasemdir

24.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst