Fyrsta fjallaskíðamót Íslands, myndband

Fyrsta fjallaskíðamót Íslands, myndband Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg heldur fyrsta fjallaskíðamót Íslands á Tröllaskaga föstudaginn langa 18.

Fréttir

Fyrsta fjallaskíðamót Íslands, myndband

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg heldur fyrsta fjallaskíðamót Íslands á Tröllaskaga föstudaginn langa 18. apríl.
 
Mótið hefst í Fljótum og verður gengið frá Heljartröð yfir Siglufjarðarskarð í átt að Illviðrahnjúki, meðfram skíðasvæðinu í Skarðsdal og niður til Siglufjarðar. 
 
Einstök og óvænt verðlaun eru í boði fyrir keppendur í karla- og kvennaflokki.

 

Keppnisleiðin er krefjandi og því mikil áskorun fyrir þátttakendur.  

Hér er myndband sem var gert fyrir Skíðafélag Siglufjarðar til að auglýsa mótið þannig að þið megið endilega deila þessu áfram fyrir félagið. 
 

 

Hér er svo bein slóð á myndbandið : https://www.youtube.com/watch?v=gqqjPiID7Lo

Nánari upplýsingar og skráning : brynjah66@gmail.com og sigga@primex.is


Athugasemdir

23.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst