Gallerí Ugla

Gallerí Ugla Byrjendanámskeið í virkavirki. Kenndar eru grunnaðferðir í íslensku víravirki sem byggjast á alda gömlum hefðum við þjóðbúiningargerð. Byrjað

Fréttir

Gallerí Ugla

Byrjendanámskeið í virkavirki.

Kenndar eru grunnaðferðir í íslensku víravirki sem byggjast á alda gömlum hefðum við þjóðbúiningargerð. Byrjað verður á að gera hálsmen, blóm eða kross.

Námskeiðið verður haldið í Gallerí Uglu helgina 7-8 mars. Kennari er Júlía Þrastardóttir gullsmíðameistari frá Djúls design.  Skráning og upplýsingar veitir Brynhildur í síma 8932716 eh. Kl 16:00 eða í Gallerí Uglu á opnunartíma.

Minnum á facebook síðuna okkar.  

Gallerí Ugla.  Aðalgötu 9, Ólafsfjörður.


Athugasemdir

20.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst