Hans bestu tómstundir

Hans bestu tómstundir Siglfirðingurinn Hólm Dýrfjörð er fyrir löngu orðinn hálfgerð þjóðsagnapersóna. Það er hefur ekki verið óalgengt undanfarin ár að

Fréttir

Hans bestu tómstundir

Holli í dunandi dansi
Holli í dunandi dansi
Siglfirðingurinn Hólm Dýrfjörð er fyrir löngu orðinn hálfgerð þjóðsagnapersóna. Það er hefur ekki verið óalgengt undanfarin ár að sjá honum bregða fyrir í fjölmiðlunum sunnanlands, og þá helst í tengslum við einhverjar uppákomur á meðal  eldra fólksins þar, og oftar en ekki með einhverja bálskotna dömu í „örmum“  að stíga dans. 
Einnig hafa sjónvarpsstöðvarnar undanfarin ár verið duglegar að festa hann og bandið og hafa við hann viðtöl.

Okkur var send þessi mynd úr Morgunblaðinu frá 2004 af Holla (eins og hann er oftast nefndur) við uppáhaldsiðju sína dansinn. 
Holli varð  95 ára 21. febrúar síðastliðinn.


Athugasemdir

28.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst