Lögreglusaga frá Siglufirði

Lögreglusaga frá Siglufirði Það er löngu frægt orðið sú trú landsmanna og þó víðar væri leitað, að Siglufjörður hafi verið eitt mesta lostabæli á

Fréttir

Lögreglusaga frá Siglufirði

Smá úrdráttur sögunnar
Smá úrdráttur sögunnar
Það er löngu frægt orðið sú trú landsmanna og þó víðar væri leitað, að Siglufjörður hafi verið eitt mesta lostabæli á norðurhveli jarðar við upphaf Síldarævintýrsins á fyrri hluta síðustu aldar, raunar  langt fram á öldina.

Hér er ein af nokkrum sögum sem skráðar hafa verið um það hvernig ástand skapaðist stundum í landlegum.

Í þessari sögu "Stóri slagurinn" er ma. sagt frá lögreglustörfum á Siglufirði árið 1916 þar sem logreglan vopnuð skammbyssu í annarri hendinni og hníf í hinni í aðgerðum til að stöðva allsherjar slagsmál á dansstað, ofl.

Viðkomandi frásögn er tekin úr bókinni „Klárir í bátana“ eftir Torfa Halldórsson, sem þar ritar æviminningar sínar.
Torfi var vel þekktur síldarskipstjóri á bát sínum Þorsteinn RE 21, og þekkt vel til Siglufjarðar
Torfi var faðir Sverris Torfa sem lengst af var matsveinn á Síldarflutningaskipinu Haferninum frá Siglufirði
Smelltu á litlu myndirnar og lestu 1-6
     
 Blaðsíða 1
 Blaðsíða 2
 Blaðsíða 3
     
 Blaðsíða 4
 Blaðsíða 5
 Blaðsíða 6
Marga aðra fróðleiksmola má einnig finna á vef Síldarminjasafnsins 
Frekari upplýsingar:
Guðmundur Jónsson frá Helgastöðum, var afi Steingríms Kristinssonar, faðir Kristins útvarpsvirkja (í bíó) og Kristmanns Guðmundssonar rithöfunds.



Athugasemdir

18.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst