Nú þarf ekki að óttast veiðimennina !

Nú þarf ekki að óttast veiðimennina ! Það fer ekki á milli mála að þetta er rjúpa. Þessi mynd var tekin í dag af karlfugli frammi á Ásnum, í vorklæðunum.

Fréttir

Nú þarf ekki að óttast veiðimennina !

Rjúpur á Ásnum, á Siglufirði
Rjúpur á Ásnum, á Siglufirði
Það fer ekki á milli mála að þetta er rjúpa. Þessi mynd var tekin í dag af karlfugli frammi á Ásnum, í vorklæðunum. Samkvæmt upplýsingum úr bókinni “Fuglar í náttúru Íslands”

þá mun fjaðraliturinn benda til þess að yfirstandi breyting frá hvíta litnum sem þekur fuglinn á vetrum, þegar spenntir veiðimenn elta rjúpuna um fjöll og firnindi.
En þegar lengra líður á vorið/sumarið mun háls og höfuð karlfuglsins verða nokkuð meira brúnleitur heldur en á þessari mynd, og kvenfuglinn einnig en þó með nokkuð fleiri brúnar fjaðrir, aðalega á höfði, hálsi og baki.


Athugasemdir

18.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst