Skurðgrafan er að skemma skíðalandið

Skurðgrafan er að skemma skíðalandið Hvanneyrarskálin er Paradís skíðamanna á Siglufirði og rómantískasta afdrep síldarfólksins. 

Fréttir

Skurðgrafan er að skemma skíðalandið

Smelltu á  myndina að stækka frekar
Smelltu á myndina að stækka frekar

Hvanneyrarskálin er Paradís skíðamanna á Siglufirði og rómantískasta afdrep síldarfólksins. 

Í sumar hefur Landsíminn verið að grafa fyrir jarðstreng í hlíðinni fyrir neðan Hvanneyrarskál, og á að leggja síma- og ráfstreng í skurðinn.

Dagblaðið MYND var gefið út í Reykjavík árið 1962 og var blaðinu fyrst og fremst ætlað að birta ljósmyndir ug stutta lýsingu á myndefninu, frá atburðum og mannlíf í Reykjavík og einnig með mikla áherslu ljósmyndir frá  landsbyggðinni.

Því miður gerði langt verkfall út af við blaðaútgáfuna fjárhagslega, og kom blaðið því aðeins út í nokkra mánuði.

Undirritaður “ljósmyndari” átti góðan þátt í að koma myndum frá Siglufirði á framfæri í þessu blaði, sem því miður varð ekki langlíft þrátt fyrir einstakt lið undir forustu Björns Jóhannssonar, sem síðar varð ritstjóri hjá Morgunblaðinu.

Nú er hægt að nálgast öll eintök Dagblaðsins MYND á http://www.timarit.is  
sk  + Og Siglufjarðar fréttir / mynir hérna >>  http://old2.sksiglo.is/gamli/mynd.htm

Athugasemdir

24.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst