Gómar - Siglfirsk Sönglög

Gómar - Siglfirsk Sönglög Söngsveitin Gómar mun skemmta gestum á Rauđku fimmtudaginn 31.júlí og föstudaginn 1.ágúst klukkan 21:00.

Fréttir

Gómar - Siglfirsk Sönglög

Frá páskaćfingu Góma
Frá páskaćfingu Góma

Söngsveitin Gómar mun skemmta gestum á Rauðku fimmtudaginn 31.júlí og föstudaginn 1.ágúst.

Í fyrra voru Gómar í Bátahúsinu og komust þá færri að en vildu og var því blásið til tveggja tónleika á Rauðku. 

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 bæði kvöldin og er aðgangseyrir 2.500 krónur. Á föstudagskvöld verður ball á eftir tónleikunum með Stúlla og HinnDúa. 

Forsala viðburðarinns er hafin á Kaffi Rauðku.

Hér að neðan er myndbad frá páskaæfingu Góma.


Athugasemdir

29.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst