Siglómótið hafið

Siglómótið hafið Þrjátíu lið voru mætt á Siglómótið í blaki þegar það hófst nú klukkan 8:00 í morgun. Bæði er spilað á Siglufirði og í Ólafsfirði og fer

Fréttir

Siglómótið hafið

Spilað á Ólafsfirði
Spilað á Ólafsfirði

Yfir þrjátíu lið voru mætt á Siglómótið í blaki þegar það hófst nú klukkan 8:00 í morgun. Bæði er spilað á Siglufirði og í Ólafsfirði og fer mótið vel af stað.

Reikna má með að keppendur séu á bilinu 180-200 enda hið minnsta sex í hverju liði en áætlað er að hver leikur taki um 30 mínútur. Samtals spilar hvert lið fimm leiki og má því ætla að í heildina sé spilað í um 4.500 mínútur eða 75 klukkustundir á þeim 10 tímum sem mótið stendur yfir, skemmtilegur orðaleikur þar á ferð. Áætlað er að spila til klukkan 18:00

Hér eru nokkrar myndir frá upphituninni á Ólafsfirði í morgun.

Siglómótið

Siglómótið

Siglómótið


Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst