Dáni Kálfur

Dáni Kálfur Viđ sem stunduđum sjóinn frá Siglufirđi fyrrihluta níunda áratugarins munum eftir Hálfdáni Guđröđarsyni. Dáni var á skipum frá Siglufirđi um

Fréttir

Dáni Kálfur

Hálfdán Guđröđarson
Hálfdán Guđröđarson
Viđ sem stunduđum sjóinn frá Siglufirđi fyrrihluta níunda áratugarins munum eftir Hálfdáni Guđröđarsyni. Dáni var á skipum frá Siglufirđi um nokkura ára bil. Stálvík, Siglfirđingur og Sveinborg voru skip sem Dáni stundađi sjóinn á.Dáni er frá Kálfavík í Skötufirđi í Ísafjarđardjúpi en er nú búsettur í Bolungarvík.
Ekki fékk hann viđurnefniđ “Kálfur” vegna ţess ađ hann sé svo illa gefinn. Kálfs nafniđ er tenging viđ bćinn sem ađ hann kemur frá.  Bćr sem ađ var einangrađur langtímum saman.  Ţar lćrđi náttúru barniđ Hálfdán ađ lifa á ţví sem ađ sjórinn gaf af sér. Fiskur og selkjöt voru ţví algengar máltíđir i Kálfavík.
Í stuttri heimsókn til Bolungarvíkur var litiđ viđ hjá Dána.
Mér leiđ vel á Siglufirđi. Fólkiđ ţar er svo líkt fólkinu hér fyrir vestan.  Gestrisiđ
og vinsamlegt.  Ég kynntist mörgum góđum drengjum ţegar ég stundađi ţar sjóinn.   Hörku mönnum sem ađ gott var ađ vera međ.  Mér ţótti ţađ mjög leitt ţegar ég frétti af fráfalli Ţorra Birgis vinar míns.  Mér leiđ alltaf vel í návist hans.
Ég drakk mikiđ brennivín á ţessum árum. Nú er ţađ liđin tíđ.  Ég vil ekki lengur eyđa orku og peningum í slíka hluti.  Hér áđur fyrr tolldi ég illa í sambúđ. Einn vinur minn spurđi mig eitt sinn hvađ ég hefđi búiđ međ mörgum konum.  Ég svarađi ţví til ađ ég nennti ekki ađ taka ţađ saman en sú síđasta hefđi fariđ frá mér á 17. sel. Ţetta var nú meira sett fram í gamni.  Ég hef síđustu fjórtán árin veriđ í sambúđ međ yndislegri Tćlenskri konu sem ađ hefur kennt mér  margt. Umhyggja, dugnađur og útsjónarsemi er henni í blóđ boriđ.  Ég kenndi henni fljótlega ađ beita línu. Nú er hún eftirsóttur starfskraftur hér fyrir vestan til ţeirra starfa.



Undanfarin ár höfum viđ veriđ ađ leggja til hliđar og byggja hús í Tćlandi.  Međ ţví móti höfum viđ getađ búiđ til störf fyrir ćttingja hennar.  Fjölskylduböndin eru sterk hjá Tćlendingunum. Ţeir hugsa ekki bara um sjálfan sig.
Ţegar húsiđ er ađ fullu risiđ ţá á ég von á ađ viđ dveljum ţar yfir vetrarmánuđina. Frá vori til haust vil ég fá ađ vera hér fyrir vestan. Ég er orđinn 62 ára gamall og skrokkurinn farinn ađ gefa sig.  Vonandi hjálpar ţađ eitthvađ uppá heilsuna ađ fá ađ vera í velgjunni í Tćlandi yfir veturinn.
Konan mín er afbragđs kokkur. Hún eldar hér Tćlenskan mat fyrir fólk á tillidögum. Viđ komum á Síldarhátíđ á Sigló fyrir nokkrum árum og elduđum ofaní hátíđargesti.
Er ekki kominn tími til ađ viđ endurtökum leikinn sagđi ţessi lífsreynda kempa ţegar viđ kvöddumst í dyragćttinni á litla húsinu í Bolungarvík.

Róbert Guđfinnsson



Athugasemdir

20.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst