Glæsileg uppskeruhátíð ferðamála á norðurlandi

Glæsileg uppskeruhátíð ferðamála á norðurlandi Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir árlegri uppskeruhátíð ferðamála á Norðurlandi þar sem

Fréttir

Glæsileg uppskeruhátíð ferðamála á norðurlandi

Þórir er með gistihúsið Herring House
Þórir er með gistihúsið Herring House

Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir árlegri uppskeruhátíð ferðamála á Norðurlandi þar sem ferðaþjónustaðilar á svæðinu koma saman, kynnast hvort öðru og hluta starfssvæðisins. 

Á hverju ári er haldið í óvissuferð um starfssvæðið og fá aðilar þá færi á að kynna sér starfssemi ferðaþjónustunnar betur og finna jafnvel nýjar perlur sem þeir vissu ekki af. Að þessu sinni var farið um Þingeyjarsýslu og endað á Húsavík þar sem farið var í Hvalaskoðun á hraðskeiðum rib bátum og endað í kræsingum á Gamla Bauk.

Góðir gestir voru með í ferðinni, þar á meðal Clive Stacey frá Discover The World sem er að auka umsvif sín svo um munar á norður- og austurlandi með opnun beins flugs tvisvar í viku næsta sumar milli Egilsstaða og London.

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á norðurlandi

Myndir fengnar á facebooksíðu Markaðsstofu Norðurlands

https://www.facebook.com/MarkadsstofaNordurlands?fref=ts 


Athugasemdir

29.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst