Hótel Sunna Siglufirði

Hótel Sunna Siglufirði Í dag voru menn frá Siglingastofnun að rannsaka botninn þar sem Hótel Sunna á að rísa.

Fréttir

Hótel Sunna Siglufirði

Mynd GSH
Mynd GSH
Í dag voru menn frá Siglingastofnun að rannsaka botninn þar sem Hótel Sunna á að rísa.

Nú lítur út fyrir að Hótel Sunna geti orðið að veruleika, öll nauðsynleg leyfi til að framkvæmdir geti hafist hafa verið veitt, að sögn heimildarmanns siglo.is

Starfsmenn frá Siglingastofnun eru um þessar mundir að gera mælingar á styrkleika sjávarbotns þar sem byggja þarf uppfyllingu fram í sjóinn, til að Hótel Sunna geti risið.  Þegar niðurstöður þeirra rannsókna liggja fyrir geta sérfræðingar farið á fullt í að hanna undirstöður og annað sem tilheyrir byggingunni.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem ég tók af því tilefni í dag.









Myndir og texti: GSH

Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst