Hótel Sunna Siglufirđi

Hótel Sunna Siglufirđi Í dag voru menn frá Siglingastofnun ađ rannsaka botninn ţar sem Hótel Sunna á ađ rísa.

Fréttir

Hótel Sunna Siglufirđi

Mynd GSH
Mynd GSH
Í dag voru menn frá Siglingastofnun ađ rannsaka botninn ţar sem Hótel Sunna á ađ rísa.

Nú lítur út fyrir ađ Hótel Sunna geti orđiđ ađ veruleika, öll nauđsynleg leyfi til ađ framkvćmdir geti hafist hafa veriđ veitt, ađ sögn heimildarmanns siglo.is

Starfsmenn frá Siglingastofnun eru um ţessar mundir ađ gera mćlingar á styrkleika sjávarbotns ţar sem byggja ţarf uppfyllingu fram í sjóinn, til ađ Hótel Sunna geti risiđ.  Ţegar niđurstöđur ţeirra rannsókna liggja fyrir geta sérfrćđingar fariđ á fullt í ađ hanna undirstöđur og annađ sem tilheyrir byggingunni.

Međfylgjandi eru nokkrar myndir sem ég tók af ţví tilefni í dag.

Myndir og texti: GSH

Athugasemdir

25.júlí 2014

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst