Klæðin tekin af

Klæðin tekin af Klæðin hafa nú verið tekin af stærstum hluta gamla Ísafold, og við blasir stórglæsilegt nýtt hús Genís. Ótrúleg breyting hefur orðið á

Fréttir

Klæðin tekin af

Ljósmynd Steingrímur Kristinsson www.sk21.is
Ljósmynd Steingrímur Kristinsson www.sk21.is

Klæðin hafa nú verið tekin af stærstum hluta gamla Ísafold, og við blasir stórglæsilegt nýtt hús Genís. Ótrúleg breyting hefur orðið á húsinu á síðastliðnum vikum enda hefur verið lögð í það mikil vinna. 

Húsið sem nú hefur að geima skrifstofur og ransóknarstofu Genís hefur haft ýmis hlutverk í gegnum tíðina. Frystihús, beitningaraðstaða, skrifstofur og verðbúðir eru meðal þeirra hlutverka sem það hefur gegnt. Á efri hæð hússins, ofan á frystunum æfðu einnig einhverjar Siglfirskar unglingahljómsveitir og væri gaman ef einhverjir gætu sagt okkur betur frá því ævintýri hér á síðunni en það hefur án efa verið mikið gaman. 

Genís

Ljósmyndir. Steingrímur Kristinsson www.sk21.is 


Athugasemdir

20.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst