Mikil mannvirki flutt með þyrlu

Mikil mannvirki flutt með þyrlu Þau eru mikil mannvirkin sem flutt eru með þyrlunni frá flugvelli og upp í fjall, líklega mun stærri og viðameiri en

Fréttir

Mikil mannvirki flutt með þyrlu

Mikil mannvirki flutt með þyrlunni
Mikil mannvirki flutt með þyrlunni

Þau eru mikil mannvirkin sem flutt eru með þyrlunni frá flugvelli og upp í fjall, líklega mun stærri og viðameiri en flestir gera sér grein fyrir. Fjöldinn er gríðarlegur og ferðirnar því afar margar. 

Íbúar og ferðalangar á Siglufirði verða reglulega varir við mikla þyrluumferð sem er nánast að vera daglegt brauð. Stór og mikil mannvirki eru flutt upp í hlýðarnar ofan við Siglufjörð til vesturs til varnar snjóflóða. Það er ekki fyrr en maður kemur sér í návígi við flugvöllinn að maður gerir sér grein fyrir því hversu mikið umfangið er.

Þyrlan flýgur meðal annars með stálgrindur sem eru um tvær mannshæðir að hæð og ein og hálf að breydd. Þegar fylgst er með ferðum hennar gerir maður sér grein fyrir því að fyllstu varúðar er gætt en meðan hún stendur í flutningum flýgur hún að er virðist hvergi yfir byggð. 

Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum

Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum

Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum

Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum

Mikið verk fyrir höndum í flutningi á öllum þeim grindum sem bíða átekta á flugvellinum. 

Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum

Svifið hátt yfir hlíðinni áður en stefnan er tekin.

Mikil mannvirki í snjóflóðavörnunum


Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst