Njörður Jóhannsson með hákarlaskip

Njörður Jóhannsson með hákarlaskip Siglfirðingurinn Njörður Jóhannsson hefur smíðað líkan að hákarlaskipi, fjóræring. Eftirlíking af skipi sem langafi

Fréttir

Njörður Jóhannsson með hákarlaskip

Njörður Jóhannsson
Njörður Jóhannsson
Siglfirðingurinn Njörður Jóhannsson hefur smíðað líkan að hákarlaskipi, fjóræring. Eftirlíking af skipi sem langafi hans  Ásgrímur Sigurðsson átti. Skipið hét Bæring.

Skipið sem Njörður smíðaði er mikið listasmíð, það er neglt saman með 1008 nöglum. Skipið sem smíðað er eftir var 25 fet og tvær tommur, en það sem Njörður smíðaði er 25 tommur og tvö strik, í sömu hlutföllum.







Verkstæði Njarðar: Byrjaður á öðru skipi.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

29.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst