Eldgamla Ísafold

Eldgamla Ísafold Múrbrot, öflugar háþrýstidælur og hundruðir klukkustunda liggja að baki nokkurra mánaða vinnu við Ísafold og er þó enn á nokkru að taka.

Fréttir

Eldgamla Ísafold

Genís tekur eldgamla Ísafold í gegn
Genís tekur eldgamla Ísafold í gegn

Múrbrot, öflugar háþrýstidælur og hundruðir klukkustunda liggja að baki nokkurra mánaða vinnu við Ísafold og er þó enn á nokkru að taka. Það kallar á meistara í múrvinnu að takast á við svona stórt verkefni sem hannað er af Jóni Steinari Ragnarssyni. 

Er nú farið að bera á merki Genís utan á húsinu, bæði á suður og norðurgafli, en á efri hæð þess eru skrifstofur fyrirtækisins og rannsóknastofur. Genís er þá með litla verksmiðju Ísafoldarskemmunni við hlið þessa nýja "eldgamla Ísafold" sem innan skamms mun njóta sín án vinnupalla líkt og svo mörg önnur hús sem tekin hafa verið í gegn á Siglufirði síðastliðin ár. 

Eldgamla Ísafold Eldgamla Ísafold 

Eldgamla Ísafold

Eldgamla Ísafold

Eldgamla Ísafold

Eldgamla Ísafold

Eldgamla Ísafold

Eldgamla Ísafold

Síðasta myndin fengin hjá Steingrími Kristinssyni www.sk21.is 


Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst