Skíðapáskar í Skarðsdal 2015

Skíðapáskar í Skarðsdal 2015 Neðstasvæðið: Troðinn brekka meðfram lyftu, Ævintýraleið, Bobbbraut, Leikjabraut og pallur. T-lyftusvæði: Troðinn brekka

Fréttir

Skíðapáskar í Skarðsdal 2015

Skíðasvæðið í Skarðsdal
Skíðasvæðið í Skarðsdal

Upplýsingar um skíðasvæðið og opnunartíma í Skarðsdal yfir páskanna.

Neðstasvæðið: Troðinn brekka meðfram lyftu, Ævintýraleið, Bobbbraut, Leikjabraut og pallur.

T-lyftusvæði: Troðinn brekka meðfram lyftu, Bobbbraut vestan við brekku og austan við lyftu troðinn leið niður að mastri nr 2 á T-lyftu.

Hálslyftusvæði: Troðinn brekka meðfram lyftu og frískíðun hægra megin við lyftu.

Búngulyftusvæði: Troðinn Búngubakki, Miðbakki niður að Hálslyftu, frískíðun norðan við og meðfram Búngulyftu og frískíðun á milli bakka. Ath: Innrileið verður ekki troðinn. Það er flottur nýr snjór á svæðinu.
 
Göngubraut troðin í Hólsdalnum.

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir
Texti: Teknar af vef  Skíðasvæðisins Skarðsdal 
 
 

Athugasemdir

16.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst