Sólarbögglar / Solargraphy Ljósmyndasýning

Sólarbögglar / Solargraphy Ljósmyndasýning Sólarbögglar / Solargraphy Ljósmyndasýning Í Deiglunni Kaupvangsstræti

Fréttir

Sólarbögglar / Solargraphy Ljósmyndasýning

Sólarbögglar / Solargraphy  Ljósmyndasýning

Í Deiglunni Kaupvangsstræti Akureyri

Sýningardagar og opnunartími:

15. nóvember til 7.desember 2014

Opið 12:00 til 17:00 (Lokað mánudaga)

Opnunar móttaka 15. nóv. Kl 15:00

Nú á tímum stafrænnar tækni er hægt að fanga það sem maður sér með einum smelli.  Gang sólar er hins vegar ekki hægt að mynda á venjulegan máta með nútíma myndavélum.  Allar myndir á sýningunni eru teknar með frumstæðri ljósmyndatækni sem kallast  „pinhole camera“

Daglegur sólargangur merkir (skrifar á) ljósmyndapappír þar sem «pinhole» gatið á boxinu er mjög lítið og pappírinn lítið ljósnæmur,  getur lýsingartíminn verið nokkrir mánuðir upp í heilt ár.   Allar myndir á sýningunni eru með lýsingartíma allt að 2 mánuðum.

Solar Parc el er einnig menningar samskifta prógram milli Hong Kong og Íslands.  Í febrúar 2014 komu 2 listamenn frá Hong Kong þau Stanley Ng og Ceci Liu til Íslands með yfir 50 stk af „pinhole“ myndavélum sem gerðar höfðu verið af nemendum  í Hong Kong.   Þau héldu einnig námskeið í gerð „pinhole“ myndavéla þar sem tóku þátt 59 manns.  Samtals yfir 100 „pinhole“ myndavélar voru útbúnar og sendar til Hong Kong í lok febrúar s.l.

Á sýningunni núna verða 30 íslenskar myndir teknar með „pinhole“ myndavélum og verða myndavélarnar til sýnis jafnframt.

Listhús ses er sjálfseignarstofnun í Fjallabyggð.  Fyrir utan að gestavinnustofuna 

(artist residency program), nýlega, skólamálum og skiptinám skipulagt eru kynnt í samvinnu við listamenn.  “Solar Parcel” er skiptinám skipulagt af Listhúsið Í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina og Fotologue Culture í Hong Kong.  Það er með stuðningi af Menningarið Eyþings.

 

Upplýsingar: Alice Liu 8449538 | listhus@listhus.com | www.listhus.com

 

Skipulag sýningar:  Listhús ses

 

Í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina og Fotologue Culture í Hong Kong

 

Með stuðning frá Menningarráð Eyþings

 

Þátttakandi menntastofnun: Verkmenntaskólinn (Akureyri) og  Menntaskólinn á Tröllaskaga (Ólafsfjörður)

 

 

 

Alice Liu 

Listhús 

+354 8449538


Athugasemdir

20.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst