Síldarævintýrið á Siglufirði

Síldarævintýrið á Siglufirði Þegar leið á daginn fjölgaði mjög fólki í bænum, það er 17 gráu hiti og mörg skemmtiatriði í boði bæði á Ráðhústorgi,

Fréttir

Síldarævintýrið á Siglufirði

Rauðkutorg.
Rauðkutorg.
Þegar leið á daginn fjölgaði mjög fólki í bænum, það er 17 gráu hiti og mörg skemmtiatriði í boði bæði á Ráðhústorgi, Rauðkutorgi, og Síldarminjasafni.

Fólk getur skoðað sig um á myndlistasýningum, Þjóðlagasetri, Ljóðasetri Íslands, úrasafni, skíðasafni, og farið á sjóstöng.



Gestir á Rauðkutorgi.



Gestir á Rauðkutorgi.



Gestir á Rauðkutorgi.



Hljómsveitin Heldrimenn.



Sönghópurinn Gómar ásamt hljómsveit Sturlaugs Kristjánssonar.



Leiktæki fyrir börn.



Leiktæki fyrir börn.



Beggi, Smári og Mood: Spiluðu ljúfar ballöður, og hörku blús.



Gísli Rúnar Gylfason trúbador.



Stúlkan með lævirkjaröddina: Léku dægurlög Erlu Þorsteinsdóttur.



Gestir á síldarævintýri.



Hjónin í fiskbúðinni á Siglufirði: Eysteinn og Abbý sjá til að allir fái nóg að borða.



Gestir á síldarævintíri.



Gestir á torginu.

Texti og myndir: GJS.
























Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst