Ekki fékkst heimild til að byrja á hóteli.

Ekki fékkst heimild til að byrja á hóteli. Tekið var fyrir á fundi Skipulags-og umhverfisnefndar Fjallabyggðar þann 1.ágúst  erindi Selvíkur ehf

Fréttir

Ekki fékkst heimild til að byrja á hóteli.

Teikning af hótel Sunnu
Teikning af hótel Sunnu
Tekið var fyrir á fundi Skipulags-og umhverfisnefndar Fjallabyggðar þann 1.ágúst  erindi Selvíkur ehf systurfyrtækis Rauðku ehf um hótelbyggingu á Siglufirði.
Nefndin sá sér ekki fært að samþykkja að framkvæmdir við garð undir hótelið hefjist í haust.
Ástæða höfnunarinnar er óvissa um snjóflóðavarnir og að  Skipulagsstofnun hefur ekki samþykkt deiluskipulag.
Með þessari samþykkt er ljóst að framkvæmdir munu tefjast um að minnsta kosti eitt ár ef að þeim verður.

Bókun Skipulags og Umhverfisnefndar:
http://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fundargerdir/view/01.08.2012-skipulags-og-umhverfisnefnd

Athugasemdir

28.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst