Vonbrigđi !

Vonbrigđi ! Hćtt viđ stofnun framhaldsskóla ? Ekkert verđur af undirskrift samnings vegna stofnunar nýs framhaldsskóla í Ólafsfirđi.

Fréttir

Vonbrigđi !

Frá Ólafsfirđi
Frá Ólafsfirđi
Hætt við stofnun framhaldsskóla ? Ekkert verður af undirskrift samnings vegna stofnunar nýs framhaldsskóla í Ólafsfirði. Sveitarstjóri Fjallabyggðar segir tíðindin gríðarleg vonbrigði. Nýr framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð átti að taka til starfa næsta haust, a.m.k að hluta til. Á miðvikudag stóð til að skrifað yrði undir samning um stofnun skólans.

Nú er hins vegar ljóst að ekkert verður af þeim áformum. Jón Eggert Bragason, verkefnisstjóri vegna undirbúnings að stofnun skólans, segir ástæðuna vera skýr fyrirmæli Fjármálaráðuneytisins um að stofna ekki til nýrra skuldbindinga.

 

 Heimild:  http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item234893/


Athugasemdir

17.janúar 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst