Enn eitt gullkorniđ

Enn eitt gullkorniđ AĐFARANÓTT sunnudags, 21. janúar 1968 lagđi Karlakórinn Vísir, 47 manna  hópur, af stađ frá Siglufirđi og var förinni heitiđ til

Fréttir

Enn eitt gullkorniđ

Karlakórinn Vísir Siglufirđi
Karlakórinn Vísir Siglufirđi
AĐFARANÓTT sunnudags, 21. janúar 1968 lagđi Karlakórinn Vísir, 47 manna  hópur, af stađ frá Siglufirđi og var förinni heitiđ til Cannes í Suđur-Frakklandi.

Ţá tók Heimir Stígsson ljósmyndari frá Keflavík ţessa frábćru ljósmynd sem hér fylgir.

Flestir eldri ćttu ađ ţekkja andlitin sem ţarna eru, en gott vćri ađ ţeir sem ţekkja andlitin međ fullu nafni setji ţau á skrá í Athugasemdir hér fyrir ofan fréttina, smá letriđ til hćgri.

sksiglo.is flutti frétt um ferđina á sínum tíma, sem og Morgunblađiđ    

Athugiđ, af einhverjum tćknilegum ástćđum virkar ofangreind síđa ekki eđlilega nema međ Internet Explorer vafranum.


Eér er einnig frábćr mynd frá ţví á dögunum


Athugasemdir

09.ágúst 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst