SKSiglo.is

Frétta og ljósmyndavefur

Fréttir


Eltingaleikur

Ţađ var mikiđ líf og fjör síđastliđinn mánudagsmorgun á Alţýđuhús-lóđinni ţegar drengir í níunda og tíunda bekk Grunnskóla Fjallabyggđar voru í leikfimitíma. Tíminn fór međal annars í einhverskonar eltingaleik ţar sem ... Lesa meira
Stebbi og Eyfi.

Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauđku á föstudaginn

Stebbi og Eyfi halda tónleika á Kaffi Rauđku föstudaginn 19. september sem hefjast klukkan 22:00. Húsiđ opnar klukkan 21... Lesa meira
Mynd / Guđmundur Gauti Sveinsson

Ásbjörn RE 50 landar á Siglufirđi

Ísfisktogarinn Ásbjörn RE 50 , sem gerđur er út af HB Granda, kom inn til löndunar á Siglufirđi seinnipartinn í gćr. Afl... Lesa meira

Veđurblíđa

Ţađ er búin ađ vera aldeilis veđurblíđan á Sigló um helgina. 18 stiga hiti mćldist víst einhverstađar á stór-Fjallabyggđ... Lesa meira

Rebel

Svefnmatartími


Vegna fjölda beiđna frá ađilum sem hafa beđiđ um ađ fá ađ sjá ţetta myndband ţá set ég ţetta inn hér. En í ţessu myndba... Lesa meira

Reitir

DRASLKAFFI opnar á Sigló!

DRASLKaffi  viđ Öldubrjót!
"GLÖGGT ER GESTS AUGAĐ!" Er hćgt ađ búa til Kaffihús og sérhönnuđ húsgögn úr drasli? Já. Og samtímis talar ţetta a... Lesa meira
Mynd / Guđmundur Gauti Sveinsson

Leki kom ađ Kalda SI

Seinnipartinn í gćr kom leki ađ Kalda SI 23 sem gerđur er út frá Siglufirđi. Olli lekinn rafmagnsbilun um borđ og varđ ... Lesa meira
Salthúsiđ fćr milliloft. Ljósmynd www.sk21.is

Milliloft komiđ í Salthúsiđ

Framkvćmdir viđ nýju einingu Síldarminjasafnsins, Salthúsiđ, halda áfram og nú er ţar komiđ millioft. Innan tíđar verđur... Lesa meira
Mynd fengin af vef : http://skisigl.fjallabyggd.is

Skíđafélag Siglufjarđar Skíđaborg (SSS)

Skíđafélag Siglufjarđar Skíđaborg (SSS) fer í ćfingaferđ til Austurríkis í byrjun árs 2015. Iđkendur félagsins munu af ţ... Lesa meira
17.september 2014

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst