FÉLAGSMIĐSTÖĐIN NEON Í NÝTT HÚSNĆĐI

FÉLAGSMIĐSTÖĐIN NEON Í NÝTT HÚSNĆĐI Í framhaldi af bókun bćjarráđs frá 26.05.2015 um húsnćđismál félagsmiđstöđvarinnar Neon, auglýsti Fjallabyggđ eftir

Fréttir

FÉLAGSMIĐSTÖĐIN NEON Í NÝTT HÚSNĆĐI

Lćkjargata 8 (áđur Billinn)
Lćkjargata 8 (áđur Billinn)

Í framhaldi af bókun bćjarráđs frá 26.05.2015 um húsnćđismál félagsmiđstöđvarinnar Neon, auglýsti Fjallabyggđ eftir hentugu leiguhúsnćđi fyrir starfsemina frá og međ 1. september nk.

Eitt svar barst viđ auglýsingunni frá eigendum ađ Lćkjargötu 8, neđri hćđ, sem áđur hýsti starfsemi veitingarstađarins Billans. Húsnćđiđ er 202 fermetrar ađ grunnfleti og hentar skipulag húsnćđisins ágćtlega fyrir starfsemi félagsmiđstöđvarinnar.

Starfsemi félagsmiđstöđvar hefur áđur veriđ í ţessu húsnćđi ţví félagsmiđstöđin Ćskó, Siglufirđi, var međ starfsemi sína í ţessu húsnćđi á árnum 2000 til 2003. 

Starfsemi félagsmiđstöđvarinnar Neon síđasta vetur fór fram í húsnćđi Grunnskólans viđ Hlíđarveg, sem nú er selt, og í ađstöđu KF í vallarhúsinu í Ólafsfirđi. Gert er ráđ fyrir ađ öll starfsemi Neon fari nú fram í ţessu nýja húsnćđi nćsta vetur. 

Á fundi bćjarráđs ţann 14. júlí var lagđur fram leigusamningur til eins árs og samţykkti bćjarráđ samninginn.

Frétt tekin frá heimasíđu Fjallabyggđar


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst