Aðalheiður S. Eysteinsdótir verður með opið hús í Freyjulundi
Freyjulundur er í cirka 15 mínútna fjarlægð norður frá Akureyri eftir Dalvíkurvegi
Opið hús verður aðventuhelgarnar, það er að segja laugardaga og sunnudaga á aðventunni frá klukkan 13:00 til 17:00
Og á Þorláksmessu klukkan 16:00 til 21:00
Ýmsir smáskúlptúrar til sölu sem eru tilvaldir í jólapakkana.
Að sjálfsögðu verður heitt á könnunni og Aðalheiður tekur á móti fólki í notalegri jólastemningu í
sveitinni.
Allir velkomnir hvort sem er til að spjalla, skoða eða versla sér jólaglaðning.
Athugið að ekki er hægt að greiða með greiðslukortum en smáhlutir eru á verðbilinu 500 - 20.000 kr.
Sjá nánarari upplýsingar á mynd við frétt.
Athugasemdir