Föstudagurinn langi í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 2016

Föstudagurinn langi í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 2016 25. Mars. Föstudagurinn langi. Hulda Vilhjálmsdóttir opnar sýningu í Kompunni kl. 15.00 Hulda

Fréttir

Föstudagurinn langi í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 2016

25. Mars. Föstudagurinn langi. 

 

Hulda Vilhjálmsdóttir opnar sýningu í Kompunni kl. 15.00

Hulda býr og starfar í Reykjavík, hún útskrifađist frá Listaháskóla Íslands og hefur haldiđ fjölda einkasýninga og tekiđ ţátt í samsýningum. Hulda hefur getiđ sér gott orđ fyrir ljóđrćn og oft á tíđum dularfull málverk ţar sem hún fjallar um hugarástand menneskju á nćman máta.

Kompan er opin kl. 14.00 – 17.00 laugardaginn 26. mars, mánudaginn 28. mars og svo daglega ţegar skilti er úti til 24. apríl.

 

 

Gjörningadagskrá á Föstudaginn langa kl. 15.30 – 17.00 ţar srm fram koma Freyja Reynisdóttir , Brák Jónsdóttir, Magús Pálsson og Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir. 

 

Freyja Reynisdóttir og Brák Jónsdóttir

hófu gjörningasamstarf á síđasta ári og tóku međal annars ţátt í gjörningahátíđinni A! á Akureyri síđastliđiđ haust međ gjörningi sem fjallađi um sameiginlega reynslu og hvernig samskipti ţeirra hafa mótađ og haft áhrif á samskipti og vináttu. Saman, í líkama gjörnings, munu ţćr nú halda áfram ađ starfa sem einstaka líffćri og halda líkama gangandi inn í önnur rými og eiga viđ áhorfendur.

 

Magnús Pálsson er einn af virtustu listamönnum ţjóđarinnar. 

Magnús vinnur međ hugmyndir um neikvćđ og jákvćđ rými sem umlykja manninn og notar til ţess hljóđ, lykt, stemningu, tilfinningu o.s.frv. Síđan 1982 hefur Magnús ađallega lagt áherslu á samhljóm talađs máls og tónlistar og sett upp stórar hljóđinnsettningar í samstarfi viđ Nýlókórinn. Gjörningar Magnúsar eru oft í samstarfi viđ fjölda manns og dansa á mörkum laikhús og gjörninga.                                                                                                                         Magnús verđur međ nýjan gjörning sem hann semur sérstaklega af ţessu tilefni. 

 

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir hefur fengist viđ gjörningaformiđ af og til í gegnum tíđina, oftast tengt skúlptúrsýningum sem hún heldur.  Ţar hefur hún blandađ saman dansi og annarskonar tjáningu til ađ skapa umgjörđ um konu.  Ađ ţessu sinni grípur hún til sagnahefđar íslendinga í bland viđ dans.

 

 

Undanfarin tvö ár hefur Ađalheiđur stađiđ fyrir gjörningadagskrá á föstudaginn langa í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Fjöldi listamanna hafa komiđ fram međ veigamikla gjörninga  og metnađur lagđur í alla umgjörđ og upplifun gesta.  Gjörningaformiđ er löngu ţekkt innan myndlistar og má segja ađ ţađ tengji hreifilistir, leikhús, tónlist og myndlist.  Gjörningar fjalla um ađ fanga augnablikiđ og ná tengslum viđ áhorfandann sem oft á tíđum verđur ţátttakandi í verkinu.  Ađsókn á gjörningadagskrána á föstudaginn langa hefur veriđ međ ólíkindum og fćrri hafa komist ađ en vildu.  Er ţví full ástćđa til ađ efla ţessa hátíđ og gera árlega.


Athugasemdir

26.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst