Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 3.júlí 2016

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 3.júlí 2016 Á nćstkomandi sunnudag kl. 15.30 verđur efnt til samsćtis í fimmta sinn undir

Fréttir

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 3.júlí 2016

Á nćstkomandi sunnudag kl. 15.30 verđur efnt til samsćtis í fimmta sinn undir dagskrárliđnum “ sunnudagskaffi međ skapandi fólki “

Meiningin er ađ kalla til skapani fólk úr samfélaginu frá ólíkum starfsstéttum til ađ fá innsýn í sköpunarferli.  Um er ađ rćđa óformlegt spjall,  og myndast oft skemmtilegar samrćđur milli gesta og fyrirlesara.

 

 

Kristján Einarsson  mun sjá um sunnudagskaffiđ ađ ţessu sinni.  Hann er stćrđfrćđikennari og hefur kennt stćrđfrćđi viđ framhaldsskóla í fjögur ár. Hann hefur einnig tekiđ ţátt í ţverfaglega samstarfsverkefninu Reitir undanfarin fimm skipti.

 

Kristján mun fjalla um stćrđfrćđi í víđu samhengi og hvernig sköpun kemur ţar fram. Einnig mun hann rćđa ţátt sinn í ţróun námsgagna, en hann gaf út bókina Hringfari: Föll og ferlar á árinu. Um ţessar mundir vinnur Kristján međar allars ađ ţví ađ hanna spil sem einnig tengist stćrđfrćđikennslu.

 

Erindiđ fer fram á ensku.   

Kaffi og međlćti í bođi,  allir velkomnir

 

 

 

Fjallabyggđ, Egilssíld og Menningarráđ Eyţings styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst