Viljayfirlýsing vegna nýja golfvallarins

Viljayfirlýsing vegna nýja golfvallarins Sunnudaginn 14.08.2016 var undirrituð viljayfirlýsing á milli Golfklúbbs Siglufjarðar og Leyningsáss ses. um

Fréttir

Viljayfirlýsing vegna nýja golfvallarins

Mynd / Kári Hreins
Mynd / Kári Hreins

 Viljayfirlýsing vegna nýja golfvallarins

Sunnudaginn 14.08.2016  var undirrituð viljayfirlýsing á milli Golfklúbbs Siglufjarðar og Leyningsáss ses. um aðkomu GKS að nýjum golfvelli sem Leyningsás er að byggja í Hólsdal. 

 

Yfirlýsinguna undirrituðu Valtýr Sigurðson formaður Leyningsáss ses. og Ingvar Hreinsson formaður GKS .

 

Hér fyrir neðan má sjá viljayfirlýsinguna. 

vilja

 

Þetta eru mikil tímamót í starfi klúbbsins sem hefur þurft að heyja harða baráttu fyrir tilverurétti sínum í gegnum tíðina en nú horfa klúbbmeðlimir hins vegar til betri tíma og vænta mikils af samstarfi við Leyningsás og/eða væntanlegs rekstraraðila. 


Athugasemdir

20.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst