ZUMBA KONUR ATH
sksiglo.is | Almennt | 28.11.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 220 | Athugasemdir ( )
Nú er komið að litlu jólunum hjá okkur og verða þau haldin
á vinnustofu Fríðu í Túngötu laugardaginn 30. nóvember kl. 18.
Við munum panta léttar veitingar og eiga saman notarlega stund. Allar konur sem verið hafa
hjá Ingunni í Zumba sl. mánuði eru hvattar til að mæta og vonumst við til að sjá sem flestar.
Vinsamlegast látið vita um þátttöku til Fríðu í síma
8968686 eða á Facebook síðu Ingunnar zumbakennara fyrir kl. 12 á föstudaginn.
kær kveðja jólanefndin
Athugasemdir