Svefnmatartími

Svefnmatartími Vegna fjölda beiđna frá ađilum sem hafa beđiđ um ađ fá ađ sjá ţetta myndband ţá set ég ţetta inn hér. En í ţessu myndbandi er tćplega 2

Fréttir

Svefnmatartími

Vegna fjölda beiðna frá aðilum sem ekki eru á facbook og hafa beðið um að fá að sjá þetta myndband þá set ég þetta inn hér.
 
En í þessu myndbandi er tæplega 2 ára stúlka að berjast við það að borða og halda sér vakandi. Í byrjun myndbandsins er sú stutta frekar pirruð en það var vegna þess að móðir hennar ætlaði að taka af henni matardiskinn. Hún var reyndar sofnuð með aðra hendina á disknum og vaknaði við þessa óþarfa afskiptasemi móður sinnar.
 
Stúlkan í myndbandinu heitir Ellen og er líklega svipuð og faðir sinn en hennar uppáhalds áhugamál eru að borða og sofa.
 
Góða skemmtun.
 
Lag undir myndbandi er "Ég ætla að brosa" með Ný-Danskri
 
 

 

Hér er svo bein slóð á myndbandið :  https://www.youtube.com/watch?v=YzpNEpfoTmo


Athugasemdir

07.mars 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst