Alvöru frostrós

Alvöru frostrós Þetta merkilega fyrirbæri kom upp á eldhúsglugga úti í Bakka veturinn 1992. Stórhríð var úti, norðan 10-12 m/s og 5 °C  frost.

Fréttir

Alvöru frostrós

Frostrós í glugga !
Frostrós í glugga !
Þetta merkilega fyrirbæri kom upp á eldhúsglugga úti í Bakka veturinn 1992. Stórhríð var úti, norðan 10-12 m/s og 5 °C  frost.

Grasangi hafði fokið á gluggann og rót þess frosið við gluggann sem síðan vindurinn kom grasinu hreyfingu. Þetta fyrirbæri stóð yfir í um það bil 5 mínútur, eða þar til stráið brotnaði frá rótinni.
Grilla má í bíl í bakgrunni og hús uppi á Fossvegi þegar aðeins rofaði til .

Smelltu HÉR eða á Hreyfimyndir og findu "Alvöru frostrós"


Athugasemdir

26.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst