Það er ekki ósjaldan, hvort heldur er...

Það er ekki ósjaldan, hvort heldur er... Það hafa sennilega flestir orðið fyrir því að taka rangar ákvarðanir, oft vegna þrýstings frá öðrum, svo og vegna

Fréttir

Það er ekki ósjaldan, hvort heldur er...

Smelltu á  myndina tvisvar til að stækka frekar
Smelltu á myndina tvisvar til að stækka frekar
Það hafa sennilega flestir orðið fyrir því að taka rangar ákvarðanir, oft vegna þrýstings frá öðrum, svo og vegna kostnaðar og fleiri ófyrirséðra þátta sem síðar kemur í ljós að voru rangar ákvarðanir.
 Slíkt kemur einnig oft fyrir þegar hið opinbera á í hlut.

Glöggt dæmi um ranga ákvörðun sem var tekin af hinu opinbera er ákvörðun sem ekki var rétt, aðdragandans sem sagt er frá hér í  blaðaúrklippu frá árinu 1959 vaðandi Strákagöngin, sama má segja um Múlagöngin og ef til vill fleiri sambærilegar ákvarðanir.

Það mun koma í ljós og margir hafa raunar bent á það nú þegar, að þegar Héðinsfjarðargöngin verða opnuð, þá mun skapast vandræðaástand vegna umferðatregðu við bæði Strákagöng og Múlagöng.

Sú tregða hefur raunar oft komið í ljós þegar eitthvað áhugavert hefur verið á dagskrá í sveitarfélaginu Fjallabyggð, Ólafsfirði og Siglufirði, atburði sem þúsundir mæta til á stuttum tíma hverju sinni.


Athugasemdir

04.maí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst