Olga! Laugardaginn 19.des

Olga! Laugardaginn 19.des Olga Vocal Ensemble ćtlar ađ syngja jólin inn í ár. Ţetta verđur í fyrsta skipti sem Olga heldur tónleika á Íslandi yfir

Fréttir

Olga! Laugardaginn 19.des

Olga
Olga

Olga Vocal Ensemble ćtlar ađ syngja jólin inn í ár. Ţetta verđur í fyrsta skipti sem Olga heldur tónleika á Íslandi yfir jólahátíđina og hún getur ekki beđiđ ađ deila ţeirri upplifun međ ykkur. Olga mun flytja jólalög úr öllum áttum. Efnisskráin verđur skemmtilega fjölbreytt og hentar fólki á öllum aldri. Tónleikar verđa í Menningarhúsinu Tjarnarborglaugardaginn 19. desember kl. 20:00.  Miđasala á tix.is Tryggiđ ykkur miđa í tíma. 

Söngvarar:
Bjarni Guđmundsson - 1. tenór
Jonathan Ploeg - 2. tenór
Gulian van Nierop - Baritón
Pétur Oddbergur Heimisson - 1. bassi
Philip Barkhudarov - 2. bassi

Netsala:
2.500 almennt verđ
1.500 fyrir nema, öryrkja og eldri borgara

Miđasala viđ hurđina:
3.000 almennt verđ
2.000 fyrir nema, öryrkja og eldri borgara

Frítt fyrir 16 ára og yngri.

Allar Olgur fá frítt inn!

Olga og Ketill hlakka til ađ komast í jólaskapiđ međ ţér!


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst