Rúna og Guđrún Hrönn í Kompunni,

Rúna og Guđrún Hrönn í Kompunni,

Fréttir

Rúna og Guđrún Hrönn í Kompunni,

Rúna Ţorkelsdóttir
Rúna Ţorkelsdóttir

Rúna og Guđrún Hrönn í Kompunni,

Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir og Rúna Ţorkelsdóttir opna sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

29. júlí kl. 17.00- 19.00.

Sýningin “AĐ LESA BLÓM” samanstendur af tveimur myndröđum sem kallast á í rýminu.

Litir blóma og Sun - Set, eru titlar myndrađanna og hafa listamennirnir eftirfarandi um verkin ađ segja.

 

LITIR BLÓMA – Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir

Ég hef veriđ ađ vinna međ liti úr blómkrónum afskorinna blóma og jurtum úr nánasta umhverfi.

Áhugavert hefur veriđ ađ fylgjast međ hvernig liturinn breytist frá ţví ađ vera fljótandi litarefni ţar til hann er ţornađur á pappírnum.

Rautt blóm gefur ekki endilega rauđan lit og bláar og fjólubláar jurtir gefa oft grćna litatóna.

Útkoman rćđst oft af tilviljunum. Umhverfiđ ţar sem litirnir eru lagađir hefur áhrif, einnig samsetning vatnsins, ljósiđ og rakinn međan liturinn ţornar.

 

SUN – SET – Rúna Ţorkelsdóttir

Sólarljósiđ er eflaust elsti prentmiđill, notađur međvitađ eđa ómeđvitandi.

Ljósiđ lýsir eđa dekkir ţann flöt sem ekki er hulinn, samanber sólbruni á hörundi eđa för á veggfóđri eftir myndir og ađra hluti.

 

Sýningin

Guđrún Hrönn Ragnarsdóttir


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst