Myndasyrpa - 100 ára afmćlisveisla Nönnu Franklín

Myndasyrpa - 100 ára afmćlisveisla Nönnu Franklín Ţann 12. maí varđ okkar áskćra, Nanna Franklín 100 ára. Bauđ Nanna ćttingjum sínum og sveitungum í

Fréttir

Myndasyrpa - 100 ára afmćlisveisla Nönnu Franklín

Ţann 12. maí varđ okkar áskćra, Nanna Franklín 100 ára.

Bauđ Nanna ćttingjum sínum og sveitungum í veglega afmćlisveislu í Skálahlíđ ţann 13. maí. Mćtti ţangađ fjöldi manns til ađ samfagna međ henni.

Sungiđ var fyrir afmćlisdömuna, haldnar rćđur ţar sem fariđ var yfir lífshlaup hennar og sagđar af henni margar skemmtilegar sögur.

Skemmtu veislugestir sér hiđ besta og ekki síst afmćlisdaman sjálf sem ljómađi af gleđi.

Veislan tókst vel í alla stađi, enda glćsilegt veisluborđ sem svignađi undan krćsingunum og gleđin í fyrirrúmi. 

 

Nanna Franklín 100 ára


Ćttingjar Nönnu mćttu ađ sunnan

Mikil gleđi hjá Nönnu ađ hitta jafnt unga sem aldna ćttingja, tók ég eftir ţví ađ hún ţekkti alla međ nafni

Óli Kára ađ fagna međ Nönnu. Man eins og ţađ hefđi veriđ í gćr ţegar Óli Kára skartađi sinni flottu Nönnu Franklín húfu í 12 ára skólaferđalaginu. Ţá var allur hópurinn međ hvítar og rauđar húfur sem hún hafđi prjónađ

Afmćlissöngurinn sunginn fyrir Nönnu af hjartans innlifun

Spilađ og sungiđ fyrir Nönnu

Nanna í hróka samrćđum viđ Björn Valdimarsson

Glćsilegar veitingar voru á bođstólnum

Nanna í essinu sínu

Kristján L. Möller gerđi sér ferđ norđur til ađ samfangna međ vinkonu sinni, Nönnu Franklín

Gleđi


Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir
Texti: Kristín Sigurjónsdóttir 

 


Athugasemdir

19.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst