Óvćnt Brúđkaup

Óvćnt Brúđkaup Margt er um manninn í Fjallabyggđ ţessa dymbilvikuna, menningarlíf blómstrar og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi, eins og

Fréttir

Óvćnt Brúđkaup

Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir
Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir

Margt er um manninn í Fjallabyggđ ţessa dymbilvikuna, menningarlíf blómstrar og ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi, eins og líka Viđburđaskrá Fjallabyggđar ber međ sér.

Sýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggđar í Bláa húsinu á Rauđkutorgi er eitt af ţví fjölmarga sem í bođi er og á međal ţeirra u.ţ.b. 300 gesta sem ţar hafa litiđ inn í gćr og dag eru hjónin Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir úr Garđabć, sem m.a. skođuđu myndir sem Kristín Sigurjónsdóttir tók í ógleymanlegu brúđkaupi ţeirra á föstudaginn langa fyrir tveimur árum síđan, 18. apríl 2014.

Hjónin Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir úr Garđabć

Myndir: Sigurđur Ćgisson og Kristín Sigurjónsdóttir
Frétt tekin af vef: Siglfirđings


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst