Siglfirskar konur gengu saman á mćđradaginn

Siglfirskar konur gengu saman á mćđradaginn Sunnudaginn 8. maí á mćđradaginn kom hópur kvenna saman viđ Torgiđ á Siglufirđi. Gengu ţessar mćđur, dćtur,

Fréttir

Siglfirskar konur gengu saman á mćđradaginn

Gengiđ saman á mćđradaginn
Gengiđ saman á mćđradaginn

Sunnudaginn 8. maí á mćđradaginn kom hópur kvenna saman viđ Torgiđ á Siglufirđi.

Gengu ţessar mćđur, dćtur, ömmur og vinkonur saman til styrktar krabbameinsrannsóknum í brjóstum í blíđskaparveđri.

Kjarnakonan, Erla Gunnlaugsdóttir skipulagđi viđburđinn af miklum myndarbrag í samvinnu viđ átakiđ Göngum saman á mćđradaginn, sem er árlegur viđburđur á landsvísu.

Erla minntist sómakonunnar Ásdísar Kjartansdóttur (1948-2013) sem varđ ađ lúta í lćgra haldi fyrir ţessu illvíga sjúkdómi og kynnti tilgang göngunnar í ávarpi sínu áđur en hópurinn hélt af stađ.

Ađ loknum skemmtilegum göngutúr fór hópurinn á Sigló Hótel og snćddi ţar saman gómsćta kjötsúpu yfir léttu spjalli.

Erla Gunnlaugsdóttir ađ kynna tilgang göngunnar áđur en haldiđ var á stađ


Texti: Kristín Sigurjónsdóttir
Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir 

 

 


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst