CHANEL leggur línurnar

CHANEL leggur línurnar Ţađ hefur löngum veriđ ţekkt ađ tískufyrirtćkiđ CHANEL setji línurnar fyrir ţađ sem koma skal í litum í snyrtivörubransanum.

Fréttir

CHANEL leggur línurnar

Það hefur löngum verið þekkt að tískufyrirtækið CHANEL setji línurnar fyrir það sem koma skal í litum í Snyrtivörubransanum.

CHANEL er búið að gefa út vorlínuna fyrir vorið 2014 og vetur hvað !!
 
Mikil litadýrð er í kortunum og ekki verður annað sagt en um mann læðis hlýr vorfílingur með liti eins og rauða, bleika, plómu og aprikósu svo eitthvað sé nefnt.

Losum okkur við vetrardoðann og tökum vel á móti vorgyðjunni með öllum sínum seiðandi litum. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
HSA_2014.03.31_CHANEL
HSA_2014.03.31_CHANEL
HSA_2014.03.31_CHANEL
 
 
myndir fengnar á netinu.

Athugasemdir

23.mars 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst