Siglfirđingurinn Ási er á Hönnunarmars 2014

Siglfirđingurinn Ási er á Hönnunarmars 2014 Siglfirđingurinn Ásgrímur Már Friđriksson ( Friđrik Már Jónsson og Sigurlaug Gunnarsdóttir) eđa Ási eins og

Fréttir

Siglfirđingurinn Ási er á Hönnunarmars 2014

Ási
Ási

Siglfirðingurinn Ásgrímur Már Friðriksson ( Friðrik Már Jónsson og Sigurlaug Gunnarsdóttir) eða Ási eins og við þekkjum hann, er þátttakandi á Hönnunarmars í ár. 

Ási er útskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands og hefur starfað við ýmis störf og verkefni því tengdu. 
 
Á Hönnunarmars mun Ási sýna og selja teikningar og eftirprent á Popup Verzlun Laugardaginn 29.mars á Loft Hostel Bankastræti 7a 4. hæð.
 
Ég skora á Siglfirðinga sem eiga leið um höfuðborgina að gera sér ferð og kíkja á verk eftir þennan efnilega listamann og jafnvel næla sér í eitt af þessum fallegum verkum.
 
fyrir ykkur hin þá er hægt að fylgjast með Ása á asiceland.com
HSA_2014.03.28_SIGLFIRDINGURINN_ASI
HSA_2014.03.28.SIGLFIRDINGURINN_ASI
HSA_2014.03.28.SIGLFIRDINGURINN_ASI
HSA_2014.03.28.SIGLFIRDINGURINN_ASI
HSA_2014.03.28.SIGLFIRDINGURINN_ASI
 

Athugasemdir

23.mars 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst