Matgćđingur vikunnar

Matgćđingur vikunnar Matgćđingar vikunnar eru hjónin Hugborg Inga Harđardóttir og Kristján Sturlaugsson

Fréttir

Matgćđingur vikunnar

Kiddi & Bogga
Kiddi & Bogga
Matgæðingar vikunnar eru hjónin Bogga og Kiddi (Hugborg Inga Harðardóttir og Kristján Sturlaugsson)
 
Uppskriftin af kjúklingasalatinu góða kemur hér, hollt, gott og fljótlegt.
 
Við skorum á Sillu og Ingvar (Sigurlaug Ragna Guðnadóttir og Ingvar Erlings)
að koma með holla og góða uppskrift fyrir Miðvikudag í næstu viku.
 
Satay kjúklingasalat
4 kjúklingabringur
1 poki spínat
1 rauðlaukur
1 rauð paprika 
1 avacado
1 pk kúskús
2 krukkur satay sósa (thai pride 190 gr)
1 box kokteiltómatar
1 krukka fetaostur
cashew hnetur 

Kjúklingabringur skornar í bita, steiktar á pönnu kryddað eftir smekk en við notum pínu salt og pipar, satay sósan sett út á. Kúskús soðið samkv. leiðbeiningum á kassa og sett út á kjúklingin og sósuna. 
Spínat sett í botnin á eldföstu móti, kjúklingablandan sett yfir (má vera volg). 
Rauðlaukur paprika og avacado skorið smátt og dreift yfir, kokteiltómatar skornir í tvennt eða fernt (fer eftir stærð). Fetaosti og olíunni hellt yfir og að lokum er nokkrum cashew hnetum dreift yfir. 

Athugasemdir

24.mars 2023

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst