"Rassalyftur" ?

"Rassalyftur" ? Eins og fram hefur komiđ áđur í pistli tíđindaritara, ţá leggur hann stundum leiđ sína í rćktina í austurbćnum. Ţetta er nú ekki mikiđ

Fréttir

"Rassalyftur" ?

Sólveig Anna Brynjudóttir
Sólveig Anna Brynjudóttir

Eins og fram hefur komiđ áđur í pistli tíđindaritara, ţá leggur hann stundum leiđ sína í rćktina í austurbćnum. Ţetta er nú ekki mikiđ húsnćđi sem hýsir ţessa ágćtu starfsemi um ţessar mundir. „Rćktin“ er til húsa í gömlu búningsklefunum sem reistir voru viđ sundlaugina áriđ 1944, teiknađir af húsameistara ríkisins á ţeim tíma, Guđjóni Samúelssyni. Ţađ er ţví oft „ţröng á ţingi“ ţegar vel er mćtt til átaka.

Bćjarstjórn Fjallabyggđar hefur nú samţykkt fjárveitingu til viđbyggingar ţessu fallega húsi á nćsta ári og er ţađ vel.

Ţađ sem tíđindaritari vill nú deila međ ykkur hér er ansi skemmtilegt tilbođ sem hún Sólveig Anna Brynjudóttir er međ í íţróttahúsinu hér í austurbćnum. Sólveig Anna ólst upp á Sigló fyrstu árin en fluttist svo yfir í Ólafsfjörđ međ móđur sinni. Hér býr hún í dag og starfar sem einkaţjálfari. Ţađ sem hún býđur m.a. uppá er m.a. námskeiđ í ţví sem kallađ er: „Butt-lift“. Ekki ţađ ađ nafniđ segi manni  ekki allt um ţađ sem hér fćri fram, en tíđindaritara lék forvitni á ađ vita hvernig ţetta gegni nú allt fyrir sig.

Ţađ var ţví ekki um annađ ađ rćđa en ađ skella sér í einn tíma í ţessu til ađ upplifa ţađ ađeins á eigin skinni hvađ hér vćri um ađ rćđa. Í stuttu máli er ţetta svokallađar stöđvarćfingar ađ rćđa, ţar sem keyrt er á hinar ýmsu ćfingar í eina mínútu í senn og ekki bara rassalyftur. Ţá er skipt yfir á nćstu stöđ og tekiđ á ţví á nýjan leik. Ţađ góđa viđ ţetta er ađ Sólveig er til stađar og veitir okkur sem púlum leiđsögn í ţví hvernig rétt sé ađ standa ađ ćfingunum, ţannig ađ átakiđ verđi rétt á líkamann og ćfingarnar gagnist manni sem best.

Í stuttu máli ţá var ţetta var alveg hrikalega gaman og tíđindaritari mun alveg örugglega sćkja fleiri tíma hjá henni Sólveigu.

Buttlift


Athugasemdir

12.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst