KS fær Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA

KS fær Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA Grasrótarstarf getur verið af margvíslegum toga og eru það aðildarfélög KSÍ sem bera þungann af þessu starfi með

Fréttir

KS fær Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA

Grasrótarstarf getur verið af margvíslegum toga og eru það aðildarfélög KSÍ sem bera þungann af þessu starfi með margvíslegum hætti í hreyfingunni. 

KSÍ heldur áfram að efla grasrótarstarf í íslenskri knattspyrnu og stefnir að því að halda áfram því góða samstarfi við aðildarfélög sín og önnur félög hér á landi.  KSÍ varð aðili að Grasrótarsáttmála UEFA árið 2008 og varð þá 30. aðilarþjóð UEFA að að verða aðili að sáttmálanum.

Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 65. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent.  Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þessir flokkar ákveðnir af UEFA. Veitt í flokkum sem UEFA tilnefnir.

Verðlaunin fengu eftirfarandi:

Grasrótarviðburður ársins – ÍA fyrir Norðurálsmótið

Grasrótarviðburður stúlkna – KS fyrir Pæjumót TM

Grasrótarviðburður fatlaðra – FH fyrir Special Olympics


Athugasemdir

03.maí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst