Myndir frá flugukastnámskeiði

Myndir frá flugukastnámskeiði Þátttaka í flugukastnámskeiðinu sem haldið var um síðustu helgi var með ágætum. Vanir kastarar sem byrjendur nutu leiðsagnar

Fréttir

Myndir frá flugukastnámskeiði


Þátttaka í flugukastnámskeiðinu sem haldið var um síðustu helgi var með ágætum. Vanir kastarar sem byrjendur nutu leiðsagnar topp kennara frá Vesturröst. Það mátti sjá seinni daginn að allir nemendur voru komnir með grunninn í fluguköstum og höfðu köstin lengst mikið frá deginum áður.



Tómas, Róbert og Magnús munda stangirnar.


Feðgarnir Árni og Þorgeir.


Sandra, Jakob og Elín.


Hilmar kennari fylgist með Tómasi.


Björgvin, Erla, Gulli og Hilmar að sýna Hjalta réttu handbrögðin.


Hilmar, Magnús, Sandra, Jakob, Jón Ingi kennari og Elín.


Hjalti einbeittur.


Hjónakornin Sandra og Hjalti fóru í keppni hvort kastaði lengra, Sandra sigraði með 4,26 m. en Hjalti kastaði 4,23 m.





Athugasemdir

03.maí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst