Brynhildur Baldursdóttir afmćlisstúlka

Brynhildur Baldursdóttir afmćlisstúlka Ţessi ofurhressa og skemmtilega snót fćddist ţann 5. maí áriđ 1961 Ţegar Jói Ott eiginmađur hennar Brynhildar eđa

Fréttir

Brynhildur Baldursdóttir afmćlisstúlka

Þessi ofurhressa og skemmtilega snót fæddist þann 5. maí árið 1961
 
Þegar Jói Ott eiginmaður hennar Brynhildar eða Biddýjar sagði mér að hún væri fædd árið "61 stúlkan þá hélt ég að hann væri að rugla um allavega áratug ef ekki tugi. Ég byrjaði á því að skrifa fædd 1971 áður en hann leiðrétti mig. 
 
En ég náði að smella nokkrum myndum af því þegar Jói kom í heimsókn á bæjarskrifstofuna og smellti kossi á eiginkonuna. Þvílíkur sjarmör sem þessi drengur er. Hann bað mig vinsamlegast að setja þetta á vefinn.
 
Þannig að hér kemur það.
 
Innilegar afmæliskveðjur Biddý okkar,
 
Siglo.is og Jói Ott.
 
 
 
Og hér eru svo nokkrar myndir frá heimsókn Jóa Ott til Brynhildar í morgunsárið.
 
jói ottHér fylgist Jói með því þegar hún Biddý hans svarar í símann.
 
jói ottAlveg kampakátur þegar hún loksin leggur á.
 
jói ottOg svo réðst hann á hana og kyssti hana þegar hún var búin að skella á.

Athugasemdir

05.ágúst 2020

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst