Nýtt hreingerningar fyrirtćki í Fjallabyggđ

Nýtt hreingerningar fyrirtćki í Fjallabyggđ Tíđindaritari fregnađi af ţví nýveriđ ađ pariđ Anna Lena Victorsdóttir, sem er rétt rúmlega tvítug mćr og

Fréttir

Nýtt hreingerningar fyrirtćki í Fjallabyggđ

Kristófer Ţór & Anna Lena
Kristófer Ţór & Anna Lena

Tíđindaritari fregnađi af ţví nýveriđ ađ pariđ Anna Lena Victorsdóttir, sem er rétt rúmlega tvítug mćr og kemur frá Hólmavík og hann  Kristófer Ţór Jóhannsson sem er tuttugu og eins árs og er frá Siglufirđi, hafa stofnađ nýtt hreingerningar fyrirtćki hér í Fjallabyggđ.

Hiđ nýja fyrirtćki hjónaleysanna ber nafniđ „Spikk & Span“! Ţrátt fyrir ungan aldur hafa ţau Anna Lena & Kristófer starfađ lengi viđ ţrif og tengd störf, áđur en ţau tóku á sig rögg og hófu sinn eigin rekstur. Anna Lena hefur starfađ í ţrifum frá 16 ára aldri, eđa frá árinu 2010. Hóf hún ţá störf hjá hreingerningar fyrirtćkinu „Óskaţrif“ á Hólmavík. Síđustu 4 ár hefur hún Starfađ hjá Rauđku & Sigló Hótel hér á Siglufirđi.

Spikk & Span býđur upp á  ýmsa ţjónustu, hvort heldur sem er fyrirtćkjaţjónusta, heimils ţrif, jólahreingerningar eđa sumarbústađarţrif. Hér er ţví um eina hreingerningar fyrirtćkiđ Í Fjallabyggđ ađ rćđa. Ţađ ţarf ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ eiga ekki réttu grćjurnar handa ţeim til ţrifanna, ţví Spikk & Span kemur kemur međ allt sem til ţrifanna ţarf.

 

Og hér međ hefur ţessu veriđ á framfćri komiđ viđ ykkur lesendur góđir.

Sími hjá Önnu Lenu: 845-3498 og e-mail: anna.lena.victorsdottir@gmail.com

Sími hjá Kristófer: 772- 7250


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst